Spunatækni

Lengd námskeiðs

2 vikur

Lengd námskeiðs

2 vikur

Spunatækni

Markmið námskeiðs
Kannaðir eru óendanlegar uppsprettur ímyndunaraflsins og hvernig hugmyndir vakna og leiða að öðrum hugmyndum.
Námskeiðslýsing

Unnið er með samvinnutækni listamannsins, jákvæð samskipti og uppbyggingu framsetninga á spunum. Farið verður í framkomuæfingar, unnið með texta og talað mál, líkamsvitund og tilfinningastjórnun í sköpun.