Frumefli

Lengd námskeiðs

1 vika

Lengd námskeiðs

1 vika

Frumefli

Markmið námskeiðs
Að hver og einn nemandi kynnist hópnum og sjálfum sér betur, geri sér betur grein fyrir samfélaginu sem nemendur Lýð-flat er og finni stöðu sína og ábyrgð í því samfélagi.
Námskeiðslýsing

Á námskeiðinu verður tekist á við frumkraftinn sem í okkur býr. Hvaðan kemur hann? Hvað er það sem drífur okkur áfram? Hvernig tengjumst við sjálfum okkur og öðrum?

Í gegnum ýmsar samskiptaleiðir, leiki og spuna tengjumst við okkur sjálfum og hvert öðru og setjum okkur leikreglur fyrir samveruna sem er framundan.

Lærdómur/hæfni í lok námskeiðs:
Öll mæta með getu sína eins og hún er og unnið er þaðan.
Framför er markmiðið, ekki einhver einn áfangastaður.
Flestir læra betur ef það er gaman meðan á lærdómnum stendur.