Heilsudagar

Lengd námskeiðs

3 dagar

Lengd námskeiðs

3 dagar

Heilsudagar

Markmið námskeiðs
Markmiðið er að kynna fyrir nemendum mikilvægi þess að huga að andlegri og líkamlegri heilsu.
Námskeiðslýsing

Kynntar verða áhrifaríkar leiðir til að auka vellíðan nemenda með því að efla geðheilsu og líkamlega heilsu. Fengnir verða sérfræðingar í geðheilbrigðismálum, næringarfræði og heilsufræði til að kenna nemendum aðferðir til að styðja við góða heilsu.

Lærdómur/hæfni í lok námskeiðs:
Að nemendur setji sér markmið og búi til heilsueflandi rútínu sem hentar hverjum og einum.