Lokavika

Lengd námskeiðs

1 vika

Lengd námskeiðs

1 vika

Lokavika

Markmið námskeiðs
Nemendur framkvæma það sem þau hafa ákveðið að verði þeirra kveðja til samfélagsins. Það getur verið hvort sem er viðburður, útgáfa eða hvað svo sem nemendur verða ásáttir um.
Námskeiðslýsing

Unnið er að verkefninu þessa viku með stuðningi starfsmanna Lýðskólans.

Þá er vikan nýtt til að ganga frá kennsluhúsnæði skólans, sem og nemendagörðum, með tiltekt og þrifum.

Lærdómur/hæfni í lok námskeiðs:
Samstaða og samvinna.