Skólaárið 2023-24

Innibraut15 copy

Skólaárið 2023-2024

Við munum taka á móti nemendum þriðjudaginn 5. september og afhenda þeim húsnæði. Kennsla hefst miðvikudaginn 6.september og formleg skólasetning verður laugardaginn 9. september.

 

Mikilvægar dagsetningar

Fyrsti skóladagur6.september. 2023
Formleg skólasetning9.september. 2023
Síðasti skóladagur fyrir haustfrí25.október2023
Haustfrí 26.-29.október2023
Fyrsti skóladagur eftir haustfrí30.október2023
Síðasti skóladagur fyrir jólafrí8.desember2023
Jólafrí 9.des-7.janúar2023-2024
Fyrsti skóladagur eftir jólafrí8.janúar2024
Síðasti skóladagur fyrir vetrarfrí23.febrúar2024
Vetrarfrí24.-27.febrúar2024
Fyrsti skóladagur eftir vetrarfrí28.febrúar2024
Síðasti skóladagur fyrir páskafrí22.mars2024
Páskafrí23.mars-1.apríl2024
Fyrsti skóladagur eftir páskafrí2.apríl2024
Síðasti skóladagur skólaársins3.maí2024
Skólaslit4.maí 2024