Skólaárið 2022-23
Við munum taka á móti nemendum fimmtudaginn 8. september og afhenda þeim húsnæði. Formleg skólasetning verður laugardaginn 10. september og fyrsta formlega námskeiðið hefst svo mánudaginn 12. september.
Mikilvægar dagsetningarSkólasetning á haustönn: 10. september 2022
Síðasti skóladagur á haustönn: 9. desember 2022
Mæting á Flateyri eftir jólafrí: 3. janúar 2023
Kennsla hefst á vorönn: 4. janúar 2023
Páskafrí: 3. apríl – 10. apríl 2023
Skólaslit á vorönn: 6. maí 2023 Skóladagatal 2022-2023 (.xlsx)