Fréttir

Skólasetning Lýðskólans á Flateyri: Skólaárið 2021-2022

Laugardaginn 11. september 2021 klukkan 14:00 verður skólasetning Lýðskólans á Flateyri haldin í samkomuhúsi Flateyringa.

Dagskrá:

  1. Tónlistaratriði
  2. Runólfur Ágústsson stjórnarformaður skólans ávarpar nemendur og gesti
  3. Skólastjóri setur skólann
  4. Tónlistaratriði

Að athöfn lokinni verður boðið upp á kaffi og vöfflur í Gunnukaffi.