Lífið eftir umsóknarfrest

Við höfum nú móttekið og afgreitt mikinn fjölda af umsóknum fyrir skólaárið 2018-2019 og ljóst er að við munum hefja leikinn í haust með stórum hópi frábærra nemenda.

Umsóknarfrestur fyrir skólavist rann út 21. júní s.l. og til að eiga öruggt skólapláss og húsnæði á heimavist þurftu umsóknir að berast fyrir þann tíma.

Fram að hausti getum við enn tekið við einhverjum umsóknum og munum við afgreiða þær um leið og þær berast.

Sótt er um á vefsvæði okkar

https://lydflat.is/umsoknir-og-inntokuskilyrdi/