Margir sýna starfi á Flateyri áhuga

Það er ljóst að Flateyri hefur mikið aðdráttarafl, ástæðan er fyrst og fremst samfélagið hér á eyrinni, hinir mögnuðu Flateyringar hvar sem þeir búa í dag, fjöllin, fjörðurinn og hafið.

Fjöldi umsókna um nýtt starf við Lýðskólann sýnir þetta meðal annars og fyrir það eru við þakklát.

http://www.bb.is/2020/05/lydskolinn-flateyri-tuttugu-og-sex-sottu-um-starf/