Samningur milli Lýðskólans á Flateyri og Mennta- og menningarmálaráðuneytis
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra og Ingibjörg Guðmundsdóttir skólastjóri Lýðskólans á Flateyri undirrituðu samning um rekstur skólans næsta skólaárs, 2020 – 2021. […]