Útskrift 2021

Útskrift Lýðskólans á Flateyri fór fram í dag, 1. maí í þriðja sinn frá stofnun skólans. 32 nemendur útskrifuðust frá skólanum að þessu sinni, 17 af námsbrautinni Hafið, fjöllin og þú og 15 af námsbrautinni Hugur, heimurinn og þú.