Kynningarferð á Norðurlandi
Lýðskólinn á Flateyri er að kynna sig fyrir framhaldsskólanemum og öðrum áhugasömum á landinu. Næst á dagskrá: Norðurland Margeir, verkefnastjóri skólans, verður […]
Lýðskólinn á Flateyri er að kynna sig fyrir framhaldsskólanemum og öðrum áhugasömum á landinu. Næst á dagskrá: Norðurland Margeir, verkefnastjóri skólans, verður […]
Mánaðarlegt fréttabréf Lýðskólans á Flateyri í fyrsta skiptið!
Við bjóðum nýja nemendur hjartanlega velkomna og hlökkum til að kynnast þeim í vetur!
Fundarboð aðalfundar 2021 vera á
fimmtudaginn 19. júní kl: 15:00 á Gunnukaffi Hafnarstræti 11.
Nú er aftur tækifæri til að sækja um nám við einstakasta skóla á Íslandi. Umsóknarfrestur er til 15. júní 2022 en þar sem plássinn fyllast hratt mælum við með að sækja um sem fyrst.
Við skólasetningu Lýðskólans á Flateyri í dag tilkynnti Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra um 134 milljóna stofnframlag Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar til byggingu Nemendagarða á Flateyri.
Laugardaginn 11. september 2021 klukkan 14:00 verður skólasetning Lýðskólans á Flateyri haldin í samkomuhúsi Flateyringa.
Síðastliðna viku tókum við á móti gestum frá menntasamtökum í Litháen og Eistlandi.