Lýðskólinn í sviðsljósinu
Hér er skemmtileg grein um skólann okkar á norsku. Þar má sjá viðtal við Ingibjörgu fyrrum skólastjóra og útskrifaða nemendur skólans. Greinina […]
Hér er skemmtileg grein um skólann okkar á norsku. Þar má sjá viðtal við Ingibjörgu fyrrum skólastjóra og útskrifaða nemendur skólans. Greinina […]
Fundarboð aðalfundar 2021 vera á
fimmtudaginn 19. júní kl: 15:00 á Gunnukaffi Hafnarstræti 11.
Útskrift Lýðskólans á Flateyri fór fram í dag, 1. maí í þriðja sinn frá stofnun skólans. 32 nemendur útskrifuðust frá skólanum að þessu sinni, 17 af námsbrautinni Hafið, fjöllin og þú og 15 af námsbrautinni Hugur, heimurinn og þú.
Við hlutum í gær viðurkenningu Menntamálastofnunar skv. lögum um lýðskóla. Er þetta í fyrsta sinn sem lýðskóli fær slíka viðurkenningu hérlendis. […]
Opnað hefur verið fyrir umsóknir fyrir skólaárið 2021-2022. Við höfum pláss fyrir rúmlega 30 nemendur við skólann og á heimavist skólans. […]
Á dögunum fengum við ákaflega fallegt bréf frá fyrrverandi nemanda okkar. Þetta bréf veitti okkur mikla gleði og með hans leyfi viljum við deila þessum hjartnæmum orðum með ykkur: […]
Það er okkur sönn ánægja að segja frá því að fyrsta plata hljómsveitarinnar CELEBS er komin út. Hljómsveitina skipa þau Hrafnkelli Hugi, Valgeir Skorri og Katla Vigdís Vernharðsbörn, en Hrafnkell Hugi er fyrrum nemandi Lýðskólans. […]
Það er okkur sönn ánægja að tilkynna útskrift nemenda okkar fyrir skólaárið 2019 – 2020. Undir venjulegum kringumstæðum myndum við bjóða alla […]
Það er ljóst að Flateyri hefur mikið aðdráttarafl, ástæðan er fyrst og fremst samfélagið hér á eyrinni, hinir mögnuðu Flateyringar hvar sem […]
Lýðskólinn á Flateyri auglýsir eftir starfsmanni. Við bjóðum sveigjanlegan vinnutíma og krefjandi starfsumhverfi sem reynir á félagsfærni og áhuga á fólki. Meðal […]